Um Okkur

Þetta er teymið

Okkar markmið er að innleiða þekkingu og sköpun í raunhæfar lausnir fyrir fyrirtækið þitt. Lærðu meira um okkur, nálgunina okkar, gildi og faglegu reynslu í markaðssetningu og þróun í ferðaþjónustu og hóteliðnaðinum…

Bjarney Lea Guðmundsdóttir
Bjarney Lea Guðmundsdóttir
  • BA gráða í ferðamálaviðskiptum – sérhæfing í hótelstjórnun
          frá Les Roches International School of Hotel Management

    AS gráða í hótelstjórnun
          frá Cesar Ritz Colleges

  • Lea er frumkvöðull í hótelbransanum ásamt því að vera þátttakandi í innleiðingu á umhverfisvænni ferðaþjónustu, í heimabyggð.

    Markmið Leu er að hjálpa íslenskum hótelum að ná fjárhagslegum markmiðum sínum og aðstoða þau við daglegar áskoranir.

    Nánari upplýsingar um feril Leu má finna á Linkedin

Erna Matthíasdóttir
Erna Matthíasdóttir
  • MS gráða í rafrænni markaðssetningu
          frá University of Monaco

    APME gráða í verkefnastjórnun
          frá Háskóla Reykjavíkur

    BS gráða í ferðamálafræði
          frá Háskóla Íslands

  • Erna hefur mikla og fjölbreytta starfsreynslu innan hótel og ferðamannageirans en síðustu ár hefur hún aðallega unnið við markaðssetningu á netinu og samfélagsmiðlum.

    Markmið Ernu er að  aðstoða hótel við að verða sýnilegri á netinu.

    Nánari upplýsingar um feril Ernu má finna á Linkedin

Margrét Polly Hansen
Margrét Polly Hansen
  • MS gráða í aðlþjóðlegum viðskiptum
          frá Háskóla Reykjavíkur

    BA gráða í ferðamálaviðskiptum – sérhæfing í hótelstjórnun
          frá Les Roches International School of Hotel Management

    AS gráða í hótelstjórnun
          frá Cesar Ritz Colleges

  • Pollý hefur starfað á 5 stjörnu hótelum um allan heim og unnið bæði að því að opna og endurbæta núverandi gististaði. Að auki kennir hún áfanga innan hótelstjórnunar í Háskóla Reykjavíkur.

    Helsta markmið hennar er að bæta þjónustuna innan íslenska hóteliðnaðarins.

    Nánari upplýsingar um feril Margrétar má finna á Linkedin

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND